Pepsi-mörkin | Markaregnið úr tólftu umferð 24. júlí 2012 09:29 Tólfta umferðin í Pepsi-deild karla var gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Þar voru öll mörkin úr umferðinn sýnd og það er hljómsveitin Cure sem sá um tónlista - Just like heaven. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Súrt og niðurlægjandi Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. 23. júlí 2012 22:49 Framarar unnu Reykjavíkurslaginn | Myndir Bretarnir Sam Tillen og Steve Lennon voru báðir á skotskónum þegar að Fram hafði betur gegn Val í Reykjavíkurslag í Pepsi-deild karla í kvöld. 23. júlí 2012 23:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 0-2 Framarar unnu góðan útisigur á Valsmönnum í kvöld með tveimur mörkum með skömmu millibili í síðari hálfleik. 23. júlí 2012 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-2 Fylkir vann góðan sigur á Keflavík í miklum rok leik í Keflavík í kvöld 2-0 þar sem mörkin komu síðasta stundarfjórðunginn. Staðan í hálfleik var 0-0 en bæði lið fengu fín færi áður en fyrsta markið leit dagsins ljós. 23. júlí 2012 17:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2012 00:01 Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. 23. júlí 2012 15:15 "Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. 23. júlí 2012 14:09 Dramatískt á Akranesi | Myndir ÍA og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla þar sem bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. 23. júlí 2012 23:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-1 ÍA og Breiðablik gerðu jafntefli eftir dramatískar lokamínútur á Akranesvelli í kvöld. Bæði mörkin komu á síðustu mínútum leiksins. 23. júlí 2012 17:27 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Tólfta umferðin í Pepsi-deild karla var gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Þar voru öll mörkin úr umferðinn sýnd og það er hljómsveitin Cure sem sá um tónlista - Just like heaven.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Súrt og niðurlægjandi Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. 23. júlí 2012 22:49 Framarar unnu Reykjavíkurslaginn | Myndir Bretarnir Sam Tillen og Steve Lennon voru báðir á skotskónum þegar að Fram hafði betur gegn Val í Reykjavíkurslag í Pepsi-deild karla í kvöld. 23. júlí 2012 23:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 0-2 Framarar unnu góðan útisigur á Valsmönnum í kvöld með tveimur mörkum með skömmu millibili í síðari hálfleik. 23. júlí 2012 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-2 Fylkir vann góðan sigur á Keflavík í miklum rok leik í Keflavík í kvöld 2-0 þar sem mörkin komu síðasta stundarfjórðunginn. Staðan í hálfleik var 0-0 en bæði lið fengu fín færi áður en fyrsta markið leit dagsins ljós. 23. júlí 2012 17:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2012 00:01 Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. 23. júlí 2012 15:15 "Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. 23. júlí 2012 14:09 Dramatískt á Akranesi | Myndir ÍA og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla þar sem bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. 23. júlí 2012 23:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-1 ÍA og Breiðablik gerðu jafntefli eftir dramatískar lokamínútur á Akranesvelli í kvöld. Bæði mörkin komu á síðustu mínútum leiksins. 23. júlí 2012 17:27 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Logi: Súrt og niðurlægjandi Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. 23. júlí 2012 22:49
Framarar unnu Reykjavíkurslaginn | Myndir Bretarnir Sam Tillen og Steve Lennon voru báðir á skotskónum þegar að Fram hafði betur gegn Val í Reykjavíkurslag í Pepsi-deild karla í kvöld. 23. júlí 2012 23:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 0-2 Framarar unnu góðan útisigur á Valsmönnum í kvöld með tveimur mörkum með skömmu millibili í síðari hálfleik. 23. júlí 2012 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-2 Fylkir vann góðan sigur á Keflavík í miklum rok leik í Keflavík í kvöld 2-0 þar sem mörkin komu síðasta stundarfjórðunginn. Staðan í hálfleik var 0-0 en bæði lið fengu fín færi áður en fyrsta markið leit dagsins ljós. 23. júlí 2012 17:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2012 00:01
Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. 23. júlí 2012 15:15
"Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. 23. júlí 2012 14:09
Dramatískt á Akranesi | Myndir ÍA og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla þar sem bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. 23. júlí 2012 23:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-1 ÍA og Breiðablik gerðu jafntefli eftir dramatískar lokamínútur á Akranesvelli í kvöld. Bæði mörkin komu á síðustu mínútum leiksins. 23. júlí 2012 17:27