Jonas Gutiérrez: Van Persie er ekki góð manneskja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2012 16:30 Robin van Persie og Tim Krul. Mynd/Nordic Photos/Getty Jonas Gutiérrez, leikmaður Newcastle, var allt annað en sáttur við framkomu Robin van Persie í leik Arsenal og Newcastle á mánudagskvöldið en allt fór þá upp í háaloft á milli Van Persie og landa hans Tim Krul eftir að Thomas Vermaelen skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. Robin van Persie skoraði annað marka Arsenal í leiknum og hjálpaði sínum mönnum að vinna fimmta deildarleikinn í röð og styrkja stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar. Van Persie var oft í leiknum ósáttur við landa sinn þar sem hann taldi að Tim Krul væri að tefja leikinn. „Van Persie hafði þarna rangt fyrir sér að mínu mati. Það var engin ástæða fyrir hann að hegða sér svona því voru búnir að vinna leikinn. Ég skil ekki persónu sem gerir svona og þetta er bara ekki rétt. Ef þú hagar þér svona þá er það af því að þú ert ekki góð manneskja," sagði Jonas Gutiérrez við The Journal. „Ég er ekki að tala um fótboltann. Ég er að tala um persónuna. Við erum allir vanir því að fá spörk í okkur enda er þetta íþrótt þar sem menn takast á og láta finna fyrir sér. Það er samt ekki hægt að sætta við það þegar menn segja svona hluti," sagði Gutiérrez og bætti við. „Hann var eini Arsenal-maðurinn sem hegðaði sér svona. Liðsfélagarnir hans voru að biðja hann um að róa sig niður. Þetta var ekki gott fyrir íþróttina. Ég vil samt hrósa Krul fyrir að halda ró sinni. Ég var ánægður með hann," sagði Gutiérrez en bæði Van Persie og Krul fengu í kjölfarið gult spjald frá dómara leiksins. Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Jonas Gutiérrez, leikmaður Newcastle, var allt annað en sáttur við framkomu Robin van Persie í leik Arsenal og Newcastle á mánudagskvöldið en allt fór þá upp í háaloft á milli Van Persie og landa hans Tim Krul eftir að Thomas Vermaelen skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. Robin van Persie skoraði annað marka Arsenal í leiknum og hjálpaði sínum mönnum að vinna fimmta deildarleikinn í röð og styrkja stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar. Van Persie var oft í leiknum ósáttur við landa sinn þar sem hann taldi að Tim Krul væri að tefja leikinn. „Van Persie hafði þarna rangt fyrir sér að mínu mati. Það var engin ástæða fyrir hann að hegða sér svona því voru búnir að vinna leikinn. Ég skil ekki persónu sem gerir svona og þetta er bara ekki rétt. Ef þú hagar þér svona þá er það af því að þú ert ekki góð manneskja," sagði Jonas Gutiérrez við The Journal. „Ég er ekki að tala um fótboltann. Ég er að tala um persónuna. Við erum allir vanir því að fá spörk í okkur enda er þetta íþrótt þar sem menn takast á og láta finna fyrir sér. Það er samt ekki hægt að sætta við það þegar menn segja svona hluti," sagði Gutiérrez og bætti við. „Hann var eini Arsenal-maðurinn sem hegðaði sér svona. Liðsfélagarnir hans voru að biðja hann um að róa sig niður. Þetta var ekki gott fyrir íþróttina. Ég vil samt hrósa Krul fyrir að halda ró sinni. Ég var ánægður með hann," sagði Gutiérrez en bæði Van Persie og Krul fengu í kjölfarið gult spjald frá dómara leiksins.
Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira