Ögmundur sáttur við nýjar fangareglur Erla Hlynsdóttir skrifar 9. október 2012 21:40 Innanríkisráðherra líst vel á hertar reglur í fangelsum vegna fanga sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum. Hann segir þær alls ekki mismuna föngum. Páll Vinkel, fangelsismálastjóri, greindi fyrst frá nýjum verklagsreglum í fréttum Stöðvar 2 í gær. Ögmundur Jónasson átti viðræður við fangelsismálayfirvöld vegna reglnanna í morgun. „Mér líst mjög vel á þær. Þær ganga út á það að einstaklingar sem heyra til hópum sem sannast hefur að stunda skipulagða glæpastarfsemi verði ekki látnir afplána í opnum fangelsum og að ef þeir fái reynslulausn þá verði það samkvæmt tilteknum skilyrðum. Þetta finnst mér fullkomlega eðlilegar reglur af hálfu fangelsismálastjórnar," segir Ögmundur.En er ekki verið að mismuna föngum með þessum hættum? „Ég hef nú sagt að fangar hafa mismunað gróflega gegn sínu samfélagi. Það er ekki hægt að alhæfa um alla sem sitja í fangelsum. En sumir hafa framið glæpi sem eru þess eðlis að það er eðlilegt að meðhöndla þá með öðrum hætti en aðra, og þá er ég að tala um þá sem hafa beitt annað fólk ofbeldi," segir Ögmundur. Tengdar fréttir Meðlimir skipulagðra glæpasamtaka ekki í almenn fangelsi Fangelsismálayfirvöld ætla að taka hart á föngum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum. Verið er að taka í gagnið nýjar verklagsreglur sem fela meðal annars í sér að fangar sem tilheyra slíkum samtökum fá ekki að afplána í opnum fangelsum og stífari skilyrði eru fyrir reynslulausn. 8. október 2012 18:32 Hlutlægar reglur verða að gilda um fanga Almennt verða að gilda hlutlægar reglur um fanga að mati Brynjars Níelssonar, lögmanns. Hann er því efins um verklagsreglur sem fangelsismálayfirvöld eru að útfæra til að taka á föngum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum og greint var frá í fréttum Stöðvar 2. Slíkir fangar eiga til að mynda ekki að fá að afplána í opnum fangelsum. 8. október 2012 21:50 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Innanríkisráðherra líst vel á hertar reglur í fangelsum vegna fanga sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum. Hann segir þær alls ekki mismuna föngum. Páll Vinkel, fangelsismálastjóri, greindi fyrst frá nýjum verklagsreglum í fréttum Stöðvar 2 í gær. Ögmundur Jónasson átti viðræður við fangelsismálayfirvöld vegna reglnanna í morgun. „Mér líst mjög vel á þær. Þær ganga út á það að einstaklingar sem heyra til hópum sem sannast hefur að stunda skipulagða glæpastarfsemi verði ekki látnir afplána í opnum fangelsum og að ef þeir fái reynslulausn þá verði það samkvæmt tilteknum skilyrðum. Þetta finnst mér fullkomlega eðlilegar reglur af hálfu fangelsismálastjórnar," segir Ögmundur.En er ekki verið að mismuna föngum með þessum hættum? „Ég hef nú sagt að fangar hafa mismunað gróflega gegn sínu samfélagi. Það er ekki hægt að alhæfa um alla sem sitja í fangelsum. En sumir hafa framið glæpi sem eru þess eðlis að það er eðlilegt að meðhöndla þá með öðrum hætti en aðra, og þá er ég að tala um þá sem hafa beitt annað fólk ofbeldi," segir Ögmundur.
Tengdar fréttir Meðlimir skipulagðra glæpasamtaka ekki í almenn fangelsi Fangelsismálayfirvöld ætla að taka hart á föngum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum. Verið er að taka í gagnið nýjar verklagsreglur sem fela meðal annars í sér að fangar sem tilheyra slíkum samtökum fá ekki að afplána í opnum fangelsum og stífari skilyrði eru fyrir reynslulausn. 8. október 2012 18:32 Hlutlægar reglur verða að gilda um fanga Almennt verða að gilda hlutlægar reglur um fanga að mati Brynjars Níelssonar, lögmanns. Hann er því efins um verklagsreglur sem fangelsismálayfirvöld eru að útfæra til að taka á föngum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum og greint var frá í fréttum Stöðvar 2. Slíkir fangar eiga til að mynda ekki að fá að afplána í opnum fangelsum. 8. október 2012 21:50 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Meðlimir skipulagðra glæpasamtaka ekki í almenn fangelsi Fangelsismálayfirvöld ætla að taka hart á föngum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum. Verið er að taka í gagnið nýjar verklagsreglur sem fela meðal annars í sér að fangar sem tilheyra slíkum samtökum fá ekki að afplána í opnum fangelsum og stífari skilyrði eru fyrir reynslulausn. 8. október 2012 18:32
Hlutlægar reglur verða að gilda um fanga Almennt verða að gilda hlutlægar reglur um fanga að mati Brynjars Níelssonar, lögmanns. Hann er því efins um verklagsreglur sem fangelsismálayfirvöld eru að útfæra til að taka á föngum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum og greint var frá í fréttum Stöðvar 2. Slíkir fangar eiga til að mynda ekki að fá að afplána í opnum fangelsum. 8. október 2012 21:50