Talsmaður Ferdinand lætur Hodgson heyra það Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 3. júní 2012 23:30 Rio og vinir hans eru allt annað en sáttir MYND/NORDIC PHOTOS GETTY Talsmaður Rio Ferdinand segir enska knattspyrnusambandið og Roy Hodgson þjálfara enska landsliðsins hafa komið fram við varnarmanninn af "fullkomnu virðingaleysi" eftir að Rio Ferdiand var enn einu sinni sniðgenginn í vali á varnarmönnum í enska landsliðið fyrir Evrópumeistaramótið í Póllandi og Úkraínu. Þegar upphaflegur leikmannahópur Englands var valinn sagði Roy Hodgson "knattspyrnulegar ástæður" liggja að baki því að Ferdinand væri ekki í leikmannahópnum en ekki að hann teldi að John Terry og Rio Ferdinand gætu ekki leikið saman með liðinu í ljósi þess að Anton Ferdinand, bróðir Rio, eigi í málaferlum gegn Terry vegna meintra kynþáttafordóma. Nú hafa varnarmennirnir Phil Jagielks og Martin Kelly verið kallaðir inn í hópinn vegna meiðsla og báðir teknir fram yfir Rio Ferdinand sem er 33 ára gamall og er mjög reynslu mikill. "Lampard, Terry, Barry og Gerrard eru allir að eldast en þeir voru í upphaflegum hópi Englands. Hvað er öðruvísi með Rio," sagði Jamie Moralee talsmaður og vinur Rio Ferdinand. "Að koma fram við leikmann sem hefur verið fyrirliði Englands og leikið 81 landsleik er fyrir neðan allar hellur. Knattspyrnusambandið og Hodgson hefur komið fram við Rio af fullkomnu virðingaleysi." Frank Lampard og Gareth Barry hafa samtals leikið 143 landsleiki og því vekur furðu að Kelly sem lék alls 12 leiki fyrir Liverpool á síðustu leiktíð sé valinn í liðið á sama tíma og mun reynslu meiri Rio Ferdinand lék 38 leiki fyrir Manchester United og þar af 16 síðustu leiki liðsins í deildinni. Viðbrögð Rio Ferdinand á Twitter voru; "hvaða ástæður?????!!!". Rio Ferdinand er skiljanlega ósáttur við að vera ekki valinn en það þýðir að hann mun aldrei leika í lokakeppni Evrópumeistaramótsins en hann hefur misst af fjórum slíkum af hinum ýmsu ástæðum. Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Talsmaður Rio Ferdinand segir enska knattspyrnusambandið og Roy Hodgson þjálfara enska landsliðsins hafa komið fram við varnarmanninn af "fullkomnu virðingaleysi" eftir að Rio Ferdiand var enn einu sinni sniðgenginn í vali á varnarmönnum í enska landsliðið fyrir Evrópumeistaramótið í Póllandi og Úkraínu. Þegar upphaflegur leikmannahópur Englands var valinn sagði Roy Hodgson "knattspyrnulegar ástæður" liggja að baki því að Ferdinand væri ekki í leikmannahópnum en ekki að hann teldi að John Terry og Rio Ferdinand gætu ekki leikið saman með liðinu í ljósi þess að Anton Ferdinand, bróðir Rio, eigi í málaferlum gegn Terry vegna meintra kynþáttafordóma. Nú hafa varnarmennirnir Phil Jagielks og Martin Kelly verið kallaðir inn í hópinn vegna meiðsla og báðir teknir fram yfir Rio Ferdinand sem er 33 ára gamall og er mjög reynslu mikill. "Lampard, Terry, Barry og Gerrard eru allir að eldast en þeir voru í upphaflegum hópi Englands. Hvað er öðruvísi með Rio," sagði Jamie Moralee talsmaður og vinur Rio Ferdinand. "Að koma fram við leikmann sem hefur verið fyrirliði Englands og leikið 81 landsleik er fyrir neðan allar hellur. Knattspyrnusambandið og Hodgson hefur komið fram við Rio af fullkomnu virðingaleysi." Frank Lampard og Gareth Barry hafa samtals leikið 143 landsleiki og því vekur furðu að Kelly sem lék alls 12 leiki fyrir Liverpool á síðustu leiktíð sé valinn í liðið á sama tíma og mun reynslu meiri Rio Ferdinand lék 38 leiki fyrir Manchester United og þar af 16 síðustu leiki liðsins í deildinni. Viðbrögð Rio Ferdinand á Twitter voru; "hvaða ástæður?????!!!". Rio Ferdinand er skiljanlega ósáttur við að vera ekki valinn en það þýðir að hann mun aldrei leika í lokakeppni Evrópumeistaramótsins en hann hefur misst af fjórum slíkum af hinum ýmsu ástæðum.
Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira