Gareth Bale tæpur fyrir stórleikinn gegn United 2. mars 2012 11:30 Gareth Bale verður líklega ekki með Tottenham gegn Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Getty Images / Nordic Photos Það eru stórleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og þar má nefna að Tottenham tekur á móti Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Tottenham fékk stóran skell s.l. sunnudag gegn Arsenal á útivelli, 5-2 tap var niðurstaðan, og meiðsli lykilmanna setja svip sinn á undirbúninginnn hjá Harry Redknapp knattspyrnustjóra Tottenham. Gareth Bale meiddist á æfingu fyrir vináttulandsleik Wales gegn liði Kosta-Ríka sem fram fór s.l. miðvikudag. Leikurinn var tileinkaður minningum Gary Speed fyrrum landsliðsmanns Wales sem lést í lok nóvember, en hann var aðeins 42 ára gamall. Meiðsli Bale eru ekki alvarleg, en hann tognaði í aftanverðum lærvöða. Læknar Tottenham ætla ekki að taka neina áhættu með leikmanninn enda eru þessi meiðsli oft langvinn. Bale gæti verið frá keppni í allt að þrjár vikur en leikmaðurinn sjálfur er mun bjartsýnni en læknateymi liðsins. Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 61 stig, 2 stigum á eftir Manchester City þegar 12 umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Tottenham er í þriðja sæti með 53 stig. Tölfræðin er ekki með Tottenham í þessum leik. Man Utd hefur ekki tapað gegn Tottenham í síðustu 25 leikjum. Síðasti sigurleikur Tottenham gegn Man Utd var í maí árið 2001. Bale hefur skoraði 10 mörk á leiktíðinni í deildarkeppninni og hefur hann verið orðaður við flest stórlið Evrópu – þar á meðal Barcelona á Spáni. Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Lau. 3. mar. 12:45 Liverpool - Arsenal Lau. 3. mar. 15:00 Blackburn - Aston Villa Lau. 3. mar. 15:00 Man City - Bolton Lau. 3. mar. 15:00 QPR - Everton Lau. 3. mar. 15:00 Stoke - Norwich Lau. 3. mar. 15:00 West Brom - Chelsea Lau. 3. mar. 15:00 Wigan - Swansea Sun. 4. mar. 12:00 Newcastle - Sunderland Sun. 4. mar. 14:50 Fulham - Wolves Sun. 4. mar. 16:10 Tottenham - Man United Tengdar fréttir Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. 2. mars 2012 12:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Það eru stórleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og þar má nefna að Tottenham tekur á móti Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Tottenham fékk stóran skell s.l. sunnudag gegn Arsenal á útivelli, 5-2 tap var niðurstaðan, og meiðsli lykilmanna setja svip sinn á undirbúninginnn hjá Harry Redknapp knattspyrnustjóra Tottenham. Gareth Bale meiddist á æfingu fyrir vináttulandsleik Wales gegn liði Kosta-Ríka sem fram fór s.l. miðvikudag. Leikurinn var tileinkaður minningum Gary Speed fyrrum landsliðsmanns Wales sem lést í lok nóvember, en hann var aðeins 42 ára gamall. Meiðsli Bale eru ekki alvarleg, en hann tognaði í aftanverðum lærvöða. Læknar Tottenham ætla ekki að taka neina áhættu með leikmanninn enda eru þessi meiðsli oft langvinn. Bale gæti verið frá keppni í allt að þrjár vikur en leikmaðurinn sjálfur er mun bjartsýnni en læknateymi liðsins. Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 61 stig, 2 stigum á eftir Manchester City þegar 12 umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Tottenham er í þriðja sæti með 53 stig. Tölfræðin er ekki með Tottenham í þessum leik. Man Utd hefur ekki tapað gegn Tottenham í síðustu 25 leikjum. Síðasti sigurleikur Tottenham gegn Man Utd var í maí árið 2001. Bale hefur skoraði 10 mörk á leiktíðinni í deildarkeppninni og hefur hann verið orðaður við flest stórlið Evrópu – þar á meðal Barcelona á Spáni. Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Lau. 3. mar. 12:45 Liverpool - Arsenal Lau. 3. mar. 15:00 Blackburn - Aston Villa Lau. 3. mar. 15:00 Man City - Bolton Lau. 3. mar. 15:00 QPR - Everton Lau. 3. mar. 15:00 Stoke - Norwich Lau. 3. mar. 15:00 West Brom - Chelsea Lau. 3. mar. 15:00 Wigan - Swansea Sun. 4. mar. 12:00 Newcastle - Sunderland Sun. 4. mar. 14:50 Fulham - Wolves Sun. 4. mar. 16:10 Tottenham - Man United
Tengdar fréttir Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. 2. mars 2012 12:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. 2. mars 2012 12:15