Lífið

Rauðar varir eru málið

Myndir/CoverMedia
Rauður varalitur hefur verið afar áberandi hjá stjörnunum á rauða dreglinum undanfarið.

Rauður er ekki bara rauður því hann má finna í mörgum tónum en með hjálp fagfólks má alltaf finna þann eina rétta rauða.



Hér má sjá ólíkar konur með ólíka rauða varaliti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.