Áratugur síðan að Manchester United vann síðast á Brúnni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2012 14:00 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar hér sigurmarki sínu á móti Manchester United árið 2004. Mynd/Nordic Photos/Getty Andre Villas-Boas og lærisveinar hans í Chelsea eiga ekki mikla möguleika á því að blanda sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn en þeir geta haft áhrif á þróun mála í toppbaráttunni. Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge í dag þar sem Chelsea hefur ekki tapað mörgum stigum á undanförnum árum á móti erkifjendum sínum. Manchester United hefur ekki unnið deildarleik á Brúnni í að verða tíu ár eða síðan að United vann 3-0 sigur á Chelsea 20. apríl 2002. Síðan þá hafa liðin mæst níu sinnum á Brúnni, Chelsea hefur unnið sex leikjanna og þrír leikir hafa endað með jafntefli. „Þetta er ekki auðveldur leikur sem bíður okkur á Stamford Bridge. Við erum ekki búnir að vinna þarna síðan 2002 eða í heilan áratug," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. „Chelsea hefur komist í hóp stórliðana á þessum tíma og undanfarin sjö ár höfum við verið að keppa við þá um meistaratitilinn. Auðvitað búumst við erfiðum leik og hann verður mjög harður," sagði Ferguson. „Ég vona að við náum að spila jafnvel og á móti Arsenal. Við stóðum okkur líka vel í bikarleiknum á móti Liverpool en gerðum þá tvö mistök sem kostuðu okkur sigurinn. Við áttum ekki skilið að tapa þeim leik en þannig er bara bikarinn," sagði Ferguson. Síðustu deildarleikir Manchester United á Stamford Bridge:Eiður Smári Guðjohnsen skorar hér sigurmark sitt á móti Manchester United árið 2004.Mynd/Nordic Photos/Getty1.mars 2011 Chelsea-Manchester United 2-1(David Luiz 54., Lampard 80. - Rooney 29.) 8. nóvember 2009 Chelsea-Manchester United 1-0(Terry 76.) 21. september 2008 Chelsea-Manchester United 1-1(Kalou 79. - Park 18.) 26. apríl 2008 Chelsea-Manchester United 2-1(Ballack 45. og 84. - Rooney 57.) 9. maí 2007 Chelsea-Manchester United 0-0 29. apríl 2006 Chelsea-Manchester United 3-0(Gallas 5., Joe Cole 61., Carvalho 73.) 15. ágúst 2004 Chelsea-Manchester United 1-0(Eiður Smári 15.) 30. nóvember 2003 Chelsea-Manchester United 1-0(Lampard 30.) 23. ágúst 2002 Chelsea-Manchester United 2-2(Gallas 3., Zenden 45. - Beckham 26., Giggs 66.) 20. apríl 2002 Chelsea-Manchester United 0-3(Scholes 15., van Nistelrooy 41., Solskjaer 86.) Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Andre Villas-Boas og lærisveinar hans í Chelsea eiga ekki mikla möguleika á því að blanda sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn en þeir geta haft áhrif á þróun mála í toppbaráttunni. Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge í dag þar sem Chelsea hefur ekki tapað mörgum stigum á undanförnum árum á móti erkifjendum sínum. Manchester United hefur ekki unnið deildarleik á Brúnni í að verða tíu ár eða síðan að United vann 3-0 sigur á Chelsea 20. apríl 2002. Síðan þá hafa liðin mæst níu sinnum á Brúnni, Chelsea hefur unnið sex leikjanna og þrír leikir hafa endað með jafntefli. „Þetta er ekki auðveldur leikur sem bíður okkur á Stamford Bridge. Við erum ekki búnir að vinna þarna síðan 2002 eða í heilan áratug," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. „Chelsea hefur komist í hóp stórliðana á þessum tíma og undanfarin sjö ár höfum við verið að keppa við þá um meistaratitilinn. Auðvitað búumst við erfiðum leik og hann verður mjög harður," sagði Ferguson. „Ég vona að við náum að spila jafnvel og á móti Arsenal. Við stóðum okkur líka vel í bikarleiknum á móti Liverpool en gerðum þá tvö mistök sem kostuðu okkur sigurinn. Við áttum ekki skilið að tapa þeim leik en þannig er bara bikarinn," sagði Ferguson. Síðustu deildarleikir Manchester United á Stamford Bridge:Eiður Smári Guðjohnsen skorar hér sigurmark sitt á móti Manchester United árið 2004.Mynd/Nordic Photos/Getty1.mars 2011 Chelsea-Manchester United 2-1(David Luiz 54., Lampard 80. - Rooney 29.) 8. nóvember 2009 Chelsea-Manchester United 1-0(Terry 76.) 21. september 2008 Chelsea-Manchester United 1-1(Kalou 79. - Park 18.) 26. apríl 2008 Chelsea-Manchester United 2-1(Ballack 45. og 84. - Rooney 57.) 9. maí 2007 Chelsea-Manchester United 0-0 29. apríl 2006 Chelsea-Manchester United 3-0(Gallas 5., Joe Cole 61., Carvalho 73.) 15. ágúst 2004 Chelsea-Manchester United 1-0(Eiður Smári 15.) 30. nóvember 2003 Chelsea-Manchester United 1-0(Lampard 30.) 23. ágúst 2002 Chelsea-Manchester United 2-2(Gallas 3., Zenden 45. - Beckham 26., Giggs 66.) 20. apríl 2002 Chelsea-Manchester United 0-3(Scholes 15., van Nistelrooy 41., Solskjaer 86.)
Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira