Síminn varla stoppað 9. janúar 2012 18:36 Þrjátíu og sex konur hafa ráðið sér lögmann og hyggjast fara í skaðabótamál við Jens Kjartansson lýtalækni vegna gallaðra sílíkonpúða. Púðar frá PIP voru teknir af bandaríkjamarkaði fyrir ellefu árum. Síminn hefur bókstaflega ekki stoppað síðustu daga hjá lögmanni kvennanna. Hún gagnrýnir skort heilbrigðisyfirvalda á eftirliti. „Það virðist bara lítið eftirlit vera með svona aðgerðum almennt á íslandi, ekki eingöngu varðandi gæði sílíkonpúða heldur hversu algengt er að konur þurfi að fara í lagfæringu hjá hverjum lækni og þar fram eftir götunum. Manni virðist sem þetta sé í rauninni þannig að lýtalæknar sem starfa á einkastofum, þeir séu þeir einu sem haldi utan um sínar upplýsingar," segir Saga Ýrr Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Vox. Landlæknir hefur gefið út að hann hafi engar upplýsingar um fjölda þessara aðgerða. Þannig að þetta er í raun starfsemi án eftirlits? „Já, það virðist vera þannig, allavega mjög takmarkað eftirlit. Þetta er starfsemi sem ætti að vera undir mjög miklu eftirliti, þarna eru framkvæmdar aðgerðir á líkama fólks." Saga segir ábyrgð Jens vera öllu meiri en hann hefur sjálfur viljað meina í viðtölum við fjölmiðla. „Já, hann er svokallaður dreifingaraðili púðanna á Íslandi og þar af leiðandi fellur hann undir skaðsemis, og krafan sem er gerð er að ef varan er haldin ágalla þá er ekki eins öruggt að telja hafi mátt þá er dreifingaraðilinn bótaábyrgur." Jens byrjaði að nota púða frá PIP fyrir um tveimur áratugum. Árið 2000 voru púðar frá fyrirtækninu hins vegar teknir af bandaríkjamarkaði eftir að Matvæla- og lyfjaeftirlitið þar í landi gerði alvarlegar athugasemdir vegna sílíkonpúða. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira
Þrjátíu og sex konur hafa ráðið sér lögmann og hyggjast fara í skaðabótamál við Jens Kjartansson lýtalækni vegna gallaðra sílíkonpúða. Púðar frá PIP voru teknir af bandaríkjamarkaði fyrir ellefu árum. Síminn hefur bókstaflega ekki stoppað síðustu daga hjá lögmanni kvennanna. Hún gagnrýnir skort heilbrigðisyfirvalda á eftirliti. „Það virðist bara lítið eftirlit vera með svona aðgerðum almennt á íslandi, ekki eingöngu varðandi gæði sílíkonpúða heldur hversu algengt er að konur þurfi að fara í lagfæringu hjá hverjum lækni og þar fram eftir götunum. Manni virðist sem þetta sé í rauninni þannig að lýtalæknar sem starfa á einkastofum, þeir séu þeir einu sem haldi utan um sínar upplýsingar," segir Saga Ýrr Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Vox. Landlæknir hefur gefið út að hann hafi engar upplýsingar um fjölda þessara aðgerða. Þannig að þetta er í raun starfsemi án eftirlits? „Já, það virðist vera þannig, allavega mjög takmarkað eftirlit. Þetta er starfsemi sem ætti að vera undir mjög miklu eftirliti, þarna eru framkvæmdar aðgerðir á líkama fólks." Saga segir ábyrgð Jens vera öllu meiri en hann hefur sjálfur viljað meina í viðtölum við fjölmiðla. „Já, hann er svokallaður dreifingaraðili púðanna á Íslandi og þar af leiðandi fellur hann undir skaðsemis, og krafan sem er gerð er að ef varan er haldin ágalla þá er ekki eins öruggt að telja hafi mátt þá er dreifingaraðilinn bótaábyrgur." Jens byrjaði að nota púða frá PIP fyrir um tveimur áratugum. Árið 2000 voru púðar frá fyrirtækninu hins vegar teknir af bandaríkjamarkaði eftir að Matvæla- og lyfjaeftirlitið þar í landi gerði alvarlegar athugasemdir vegna sílíkonpúða.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira