Federer úr leik | Roddick hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2012 09:14 Nordic Photos / Getty Images Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign. Tennis Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Sjá meira
Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign.
Tennis Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Sjá meira