Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2012 22:45 Fernando Torres. Mynd/Nordic Photos/Getty Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. Fernando Torres hefur aðeins skorað 4 mörk í 32 leikjum með Chelsea á tímabilinu en síðustu tvö mörk hans komu í 5-0 stórsigri á belgíska liðinu Genk í Meistaradeildarleik 19. október síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur Torres spilað 26 leiki í röð með Chelsea og spænska landsliðinu án þess að skora. Torres hefur aðeins skorað 5 mörk í 50 leikjum fyrir Chelsea frá því að félagið keypti hann á 50 milljónir punda frá Liverpool fyrir rúmu ári. Þetta gerir 10 milljónir punda eða 1982 milljónir íslenskra króna á hvert mark. Hér fyrir neðan má sjá sundurliðun á leikjum Fernando Torres frá 19. október. Það vakti reyndar athygli í gær að hann fékk ekki að taka víti sem hann fiskaði í gær í stöðunni 2-0 fyrir Chelsea. Landi hans Juan Manuel Mata tók vítið og lét verja frá sér.Tölfræði Fernando Torres frá 19. október Enska úrvalsdeildin - 16 leikir, 857 mínútur, 0 mörk Enska bikarkeppnin - 4 leikir, 312 mínútur, 0 mörk Enski deildarbikarinn - 1 leikur, 90 mínútur, 0 mörk Meistaradeildin - 3 leikir, 167 mínútur, 0 mörk Spænska landsliðið - 3 leikir, 83 mínútur, 0 mörkSamtals: 26+ leikir, 1509 mínútur, 0 mörk Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. Fernando Torres hefur aðeins skorað 4 mörk í 32 leikjum með Chelsea á tímabilinu en síðustu tvö mörk hans komu í 5-0 stórsigri á belgíska liðinu Genk í Meistaradeildarleik 19. október síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur Torres spilað 26 leiki í röð með Chelsea og spænska landsliðinu án þess að skora. Torres hefur aðeins skorað 5 mörk í 50 leikjum fyrir Chelsea frá því að félagið keypti hann á 50 milljónir punda frá Liverpool fyrir rúmu ári. Þetta gerir 10 milljónir punda eða 1982 milljónir íslenskra króna á hvert mark. Hér fyrir neðan má sjá sundurliðun á leikjum Fernando Torres frá 19. október. Það vakti reyndar athygli í gær að hann fékk ekki að taka víti sem hann fiskaði í gær í stöðunni 2-0 fyrir Chelsea. Landi hans Juan Manuel Mata tók vítið og lét verja frá sér.Tölfræði Fernando Torres frá 19. október Enska úrvalsdeildin - 16 leikir, 857 mínútur, 0 mörk Enska bikarkeppnin - 4 leikir, 312 mínútur, 0 mörk Enski deildarbikarinn - 1 leikur, 90 mínútur, 0 mörk Meistaradeildin - 3 leikir, 167 mínútur, 0 mörk Spænska landsliðið - 3 leikir, 83 mínútur, 0 mörkSamtals: 26+ leikir, 1509 mínútur, 0 mörk
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti