Erlent

Óvíst með niðurstöðu þingkosninga í Georgíu

Frá Tbilisi í Georgíu í nótt.
Frá Tbilisi í Georgíu í nótt. mynd/AP
Stjórnarandstæðingar í Georgíu og leiðtogi þeirra, auðkýfingurinn Bidsína Ivanishvíli, hafa lýst yfir sigri í þingkosningum sem fram fóru í gær. Þingflokkur Saakashvíli, Georgíuforseta, hefur gert slíkt hið saman.

Nýjustu tölur gefa til kynna að bandalag stjórnarandstæðinga hafi fengið fimmtíu og fjögur prósent atkvæða.

Sakashvíli, sem sakaður hefur verið um einræðistilburði, segir að flaokkur sinn sitji uppi með færri þingsæti en hann þvertekur þó fyrir að hafa tapað kosningunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×