Erlent

Breti og Japani deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði

Það voru Bretinn John B. Gurdon og Japaninn Shinya Yamanaka sem hlutu Nóbelsverðlaunin í ár í læknisfræði.

Báðir hlutu þeir verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á stofnfrumum en þeir sýndu fram á að hægt er að breyta venjulegum þroskuðum frumum í stofnfrumur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku Nóbelsverðlaunanefndinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×