Barack Obama hyllir son Íslands BBI skrifar 9. október 2012 17:37 Barack Obama, bandaríkjaforseti. Mynd/AFP Barack Obama, bandaríkjaforseti, gerði í dag 9. október að „Degi Leifs Eiríkssonar" og bað Bandaríkjamenn að halda hann hátíðlegan með viðeigandi hætti og minnast sinnar norrænu arfleiðar. Þetta kom fram í ávarpi sem hann birti í dag. „Leifur Eiríksson - sonur Íslands og sonarsonur Noregs - sigldi yfir Norður-Atlantshafið fyrir rúmlega þúsund árum og tók land þar sem nú er Kanada. Koma hans markaði fyrstu þekktu kynni Evrópumanna af Norður-Ameríku og var upphafið að arfleifð djarflegrar landkönnunar sem hefur stuðlað að því að skilgreina þjóðarsál okkar," sagði í ávarpinu. Dagur Leifs Eiríkssonar mun ekki aðeins standa fyrir minningu Leifs Eiríkssonar heldur allra þeirra manna sem sækja fram að hinu óþekkta í átt til uppgötvana og afreka. „Um þessar mundir hafa Bandaríkin forystu um óvenjulega nýsköpun á öllum sviðum vísinda og tækni (...) og senda jafnvel könnunarvélmenni til Mars. Megi innblástur frá hinni harðgerðu staðfestu sem hvatti forfeður okkar áfram einnig hvetja okkur á meðan við stefnum að sífellt bjartari framtíð," sagði í ávarpinu. Árið 1964 samþykktu báðar deildir Bandaríkjaþings að heimila bandaríkjaforsetaað lýsa 9. október á hverju ári „Dag Leifs Eiríkssonar“. Þá heimild nýtt Obama í dag. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Barack Obama, bandaríkjaforseti, gerði í dag 9. október að „Degi Leifs Eiríkssonar" og bað Bandaríkjamenn að halda hann hátíðlegan með viðeigandi hætti og minnast sinnar norrænu arfleiðar. Þetta kom fram í ávarpi sem hann birti í dag. „Leifur Eiríksson - sonur Íslands og sonarsonur Noregs - sigldi yfir Norður-Atlantshafið fyrir rúmlega þúsund árum og tók land þar sem nú er Kanada. Koma hans markaði fyrstu þekktu kynni Evrópumanna af Norður-Ameríku og var upphafið að arfleifð djarflegrar landkönnunar sem hefur stuðlað að því að skilgreina þjóðarsál okkar," sagði í ávarpinu. Dagur Leifs Eiríkssonar mun ekki aðeins standa fyrir minningu Leifs Eiríkssonar heldur allra þeirra manna sem sækja fram að hinu óþekkta í átt til uppgötvana og afreka. „Um þessar mundir hafa Bandaríkin forystu um óvenjulega nýsköpun á öllum sviðum vísinda og tækni (...) og senda jafnvel könnunarvélmenni til Mars. Megi innblástur frá hinni harðgerðu staðfestu sem hvatti forfeður okkar áfram einnig hvetja okkur á meðan við stefnum að sífellt bjartari framtíð," sagði í ávarpinu. Árið 1964 samþykktu báðar deildir Bandaríkjaþings að heimila bandaríkjaforsetaað lýsa 9. október á hverju ári „Dag Leifs Eiríkssonar“. Þá heimild nýtt Obama í dag.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira