Erlent

Fjölskyldan á leið til Bordeaux

Megan og stærfræðikennarinn
Megan og stærfræðikennarinn
Fjölskylda Megan Stammers, fimmtán ára breskrar stúlku sem stakk af með stærfræðikennaranum sínum, er nú á leið til Frakklands til að hitta hana. Foreldrar stúlkunnar hafa þegar náð að heyra í henni í síma og vonast þau til að geta farið aftur heim með hana til Sussex á englandi um helgina. Stúlkan fannst ásamt þrítugum stærfræðikennara sínum í Bordeaux í Frakklandi eftir umfangsmikla leit í um viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×