Lífið

Grennist hratt eftir skilnaðinn

myndir/cover media
Það tekur ávallt á líkamlega og andlega að skilja það vita allir sem upplifað hafa þá erfiðu reynslu. Þá á fólk það til að hrynja niður í þyngd eins og franska fyrirsætan Vanessa Paradis, 39 ára, sem skildi nýverið við leikarann og barnsföður sinn, Johnny Depp.  Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni í Los Angeles í gærdag hefur Vanessa lagt af eftir að hún skildi en hún var gift Johnny í hvorki meira né minna en fjórtán ár.  Fyrirsætan lét hafa eftir sér í tímaritinu Harper’s Bazaar:  "Ástin er það sterkasta og jafnvel það viðkvæmasta sem er til í veröldinni. Ekkert er öruggt!"

Þar er hún væntanlega að vitna í sambandið milli hennar og leikarans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.