Lífið

Er Pippa komin með nýjan?

Mynd/CoverMedia
Pippa Middleton var sótt af dökkhærðum myndarlegum manni á flugvöllinn í París um helgina.

Síðar sást parið hjóla um borgina, sötra kaffi og njóta félagsskaps hvors annars.

Fjölmiðlar velta því mikið fyrir sér hvort um nýjan ástmann Pippu sér að ræða.

Sjá má parið á hjólum á meðfylgjandi mynd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.