Lífið

Gjörbreytt framan á glanstímariti

myndir/l'officiel & cover media
Söngkonan Katy Perry, 27 ára, hefur ekki hikað við að lita á sér hárið í öllum regnbogans litum á ferli sínum. Hún er hinsvegar óþekkjanleg á forsíðu franska glanstímaritsins L'Officiel Paris. Eins og sjá má er Katy rauðhærð með sítt hár með postulíns-áferð á andlitinu á forsíðunni. Ef vel er að gáð er hún lík teikinmyndapersónunni Ariel í Disney ævintýrinu um litlu hafmeyjuna. Í dag er söngkonan hinsvegar með svart litað axlarsítt hár og reyndar alls ekki lík forsíðumyndinni af sjálfri sér eins og greinilega má sjá þegar myndir eru bornar saman.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.