Lífið

Í útrás með íslenskar húðvörur

myndir/elle & 365 miðlar
"Markaðssetningin er núna fyrst að fara af stað í Noregi. En við erum með öflugan dreifingaraðila þar og erum að fá umfjallanir í flottum tískublöðum eins og í norska ELLE. Í Hollandi höfum við líka fengið umfjallanir í mjög pæjulegum blöðum,," segir Sóley Elíasdóttir leikkona sem framleiðir Sóley organics lífrænar húðvörur sem hún dreifir nú á Norðulöndunum. Meðfylgjandi má sjá opnu í norska ELLE tímaritinu þar sem mælt er með línunni hennar.

Hér má sjá myndir sem teknar voru þegar Sóley opnaði heilsulindina Sóley Natura Spa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.