Lífið

Í tísku að vera með tagl

Óhefðbundin tögl í tísku.
Óhefðbundin tögl í tísku. Myndir/COVERMEDIA
Það virðist kannski einfalt að skella í tagl en það þarf ekki að vera svo. Það að gera flott tagl getur nefnilega verið vandasamt verk en útkoman getur engu að síður virkað vel fyrir hvaða flotta tilefni sem er.

Hollywood stjörnurnar hafa meðal annars verið duglega að setja í tagl fyrir sjálfan rauða dregilinn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Hægt er hafa taglið í hvaða hæð sem er, setja fiskifléttu eða liði í það, nú eða bara hafa það rennislétt. Bara það sem hentar þér og þínu hári og útlit best.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.