Bæði Spánn og Portúgal voru á sigurbraut í kvöld í vináttulandsleikjum sínum. Portúgal lagði Panama á heimavelli á meðan Spánverjar sóttu sigur til Púertó Ríkó.
Nelson Oliveira og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Portúgala í 2-0 sigri þeirra.
Santi Cazorla, leikmaður Arsenal, og Cesc Fabregas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, skoruðu mörk Arsenal gegn Púertó Ríkó í 1-2 sigri.
Marc Cintron skoraði mark heimamanna.
Sigrar hjá Spáni og Portúgal

Mest lesið




Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?
Enski boltinn

Netverslun Liverpool hrundi vegna álags
Enski boltinn

Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik
Íslenski boltinn


Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer
Enski boltinn
