Phelps sá sigursælasti allra tíma á Ólympíuleikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2012 19:35 Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps nældi í sín 19 verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann og boðsundsveit Bandaríkjanna kom fyrst í mark í 4x200 metra skriðsundi karla. Fyrr í dag hlaut Phelps silfurverðlaun í 200 metra flugsundi. Phelps hefur unnið alls 15 gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og tvö bronsverðlaun á þeim þremur Ólympíuleikum sem hann hefur tekið þátt. Hann bætir met sovésku fimleikakonunnar Larisu Latyninu sem vann átján verðlaun samanlagt á leikunum í Melbourne (1956), Róm (1960) og Tókíó (1964). Hin 77 ára Latynina, sem vann alls níu gullverðlaun, var í áhorfendastúkunni og fylgdist með Phelps í dag. Fyrir leikana sagðist hún í samtali við Reuters að hún væri pottþétt á því að Phelps myndi bæta met sitt. Sú er orðin raunin. Fyrr í dag var Phelps fingurbroddi frá því að verða fyrsti sundkarlmaðurinn til þess að vinna sömu greinina þrjá leika í röð í 200 metra flugsundinu. Phelps hafði forystu þegar aðeins nokkrir metrar lifðu af sundinu. Hann virtist hins vegar örmagnast í lokin og missti Suður-Afríkumanninn Chad Le Clos fram úr sér í blálokin. Silfurverðlaunin voru hans önnur á leikunum en hann hafnaði einnig í öðru sæti í 4x100 metra skriðsundi. Phelps hætti sundiðkun að loknum Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum þar sem hann vann til átta gullverðlauna sem er einstakt afrek. Eftir gott hlé hóf Phelps æfingar að nýju og hefur nú bætt enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn. Sund Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps nældi í sín 19 verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann og boðsundsveit Bandaríkjanna kom fyrst í mark í 4x200 metra skriðsundi karla. Fyrr í dag hlaut Phelps silfurverðlaun í 200 metra flugsundi. Phelps hefur unnið alls 15 gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og tvö bronsverðlaun á þeim þremur Ólympíuleikum sem hann hefur tekið þátt. Hann bætir met sovésku fimleikakonunnar Larisu Latyninu sem vann átján verðlaun samanlagt á leikunum í Melbourne (1956), Róm (1960) og Tókíó (1964). Hin 77 ára Latynina, sem vann alls níu gullverðlaun, var í áhorfendastúkunni og fylgdist með Phelps í dag. Fyrir leikana sagðist hún í samtali við Reuters að hún væri pottþétt á því að Phelps myndi bæta met sitt. Sú er orðin raunin. Fyrr í dag var Phelps fingurbroddi frá því að verða fyrsti sundkarlmaðurinn til þess að vinna sömu greinina þrjá leika í röð í 200 metra flugsundinu. Phelps hafði forystu þegar aðeins nokkrir metrar lifðu af sundinu. Hann virtist hins vegar örmagnast í lokin og missti Suður-Afríkumanninn Chad Le Clos fram úr sér í blálokin. Silfurverðlaunin voru hans önnur á leikunum en hann hafnaði einnig í öðru sæti í 4x100 metra skriðsundi. Phelps hætti sundiðkun að loknum Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum þar sem hann vann til átta gullverðlauna sem er einstakt afrek. Eftir gott hlé hóf Phelps æfingar að nýju og hefur nú bætt enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn.
Sund Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni