Jóhannes í Bónus verður Jóhannes í Iceland á laugardaginn Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 25. júlí 2012 19:54 Jóhannes Jónsson kaupmaður segist ætla að halda áfram að bjóða upp á lægsta vöruverð á Íslandi, eins og hann hefur gert í tuttugu ár, í nýrri verslun sinni Iceland. Áætlað er að búðin opni á laugardaginn. Verslun Iceland er í Engihjalla í Kópavogi en í kílómeter radíus frá þeim stað búa jafn margir og á öllum Vestfjörðum. Unnið hefur verið hörðum höndum að því að undirbúa verslunina síðustu fimm vikur og þegar fréttastofa leit við í dag var verið að raða í hillur af miklum móð. Jóhannes Jónsson kaupmaður áður kenndur við Bónus segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Við stefnum á að vera mjög neðarlega í verði og ég er nú búinn að reka verslun í 20 ár sem var með lægsta vöruverð á Íslandi og ég mun halda áfram á þeirri braut," segir Jóhannes. Þannig þú ætlar í beina samkeppni við Bónus? „Jájá, ég setti upp Bónus og rak með góðum árangri, og svo var okkur vísað á dyr þar, og ég mun halda áfram á þeirri braut sem mér hefur gengið hvað best." Meðal nýjunga eru frystivörur frá Iceland keðjunni svo sem forsnar máltíðir og meðlæti. Þá verður einnig opnuð netverslun þar sem hægt verður að kaupa þyngri og umfangsmeiri vörur gegn þúsund króna heimsendingargjaldi um allt land. „Frá því að ég var barn hef ég verið í matvöruverslun og ég uni því mjög vel, og horfi björtum augum til framtíðar og ég er kominn yfir þessi veikindi sem ég gekk í gegnum og mér líður vel hvern einasta dag," segir hann. Áætlað er að opna verslunina klukkan ellefu á laugardagsmorgun og segist Jóhannes hlakka til að opna dyrnar ásamt meðeiganda sínum Malcolm Walker. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Jóhannes Jónsson kaupmaður segist ætla að halda áfram að bjóða upp á lægsta vöruverð á Íslandi, eins og hann hefur gert í tuttugu ár, í nýrri verslun sinni Iceland. Áætlað er að búðin opni á laugardaginn. Verslun Iceland er í Engihjalla í Kópavogi en í kílómeter radíus frá þeim stað búa jafn margir og á öllum Vestfjörðum. Unnið hefur verið hörðum höndum að því að undirbúa verslunina síðustu fimm vikur og þegar fréttastofa leit við í dag var verið að raða í hillur af miklum móð. Jóhannes Jónsson kaupmaður áður kenndur við Bónus segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Við stefnum á að vera mjög neðarlega í verði og ég er nú búinn að reka verslun í 20 ár sem var með lægsta vöruverð á Íslandi og ég mun halda áfram á þeirri braut," segir Jóhannes. Þannig þú ætlar í beina samkeppni við Bónus? „Jájá, ég setti upp Bónus og rak með góðum árangri, og svo var okkur vísað á dyr þar, og ég mun halda áfram á þeirri braut sem mér hefur gengið hvað best." Meðal nýjunga eru frystivörur frá Iceland keðjunni svo sem forsnar máltíðir og meðlæti. Þá verður einnig opnuð netverslun þar sem hægt verður að kaupa þyngri og umfangsmeiri vörur gegn þúsund króna heimsendingargjaldi um allt land. „Frá því að ég var barn hef ég verið í matvöruverslun og ég uni því mjög vel, og horfi björtum augum til framtíðar og ég er kominn yfir þessi veikindi sem ég gekk í gegnum og mér líður vel hvern einasta dag," segir hann. Áætlað er að opna verslunina klukkan ellefu á laugardagsmorgun og segist Jóhannes hlakka til að opna dyrnar ásamt meðeiganda sínum Malcolm Walker.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira