Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 20:39 Veðrið hefur leikið við Landsmótsgesti. Mynd / Eiðfaxi.is Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira