Fótbolti

Portúgalar eiga von á sekt frá UEFA

Þessi var ekki með nein leiðindi.
Þessi var ekki með nein leiðindi.
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á hegðun portúgalskra stuðningsmanna í leiknum gegn Tékkum. Portúgalar gætu átt von á sekt frá UEFA vegna stuðningsmannanna.

Einn stuðningsmanna Portúgal reyndi meðal annars að hlaupa inn á völlinn og það lítur UEFA mjög alvarlegum augum.

UEFA hefur tekið afar hart á öllum málum tengdum EM og hent út himinháum sektum fyrir hitt og þetta.

Nú gæti verið komið að Portúgal að opna veskið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×