Fótbolti

Xavi bætti sendingamet Zidane

Xavi á ferðinni í kvöld.
Xavi á ferðinni í kvöld.
Miðjumaður spænska landsliðsins, Xavi, er ótrúlegur leikmaður og hann setti magnað met á EM í kvöld. Hann fær að minnsta kosti einn leik í viðbót til þess að bæta við metið.

Xavi er sem sagt búinn að gefa 734 sendingar á EM sem hafa heppnast.

Hann bætti met Frakkans Zinedine Zidane sem var 707 sendingar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×