Fótbolti

Balotelli og Di Natale hrekkja Cassano

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það vantar ekki fjörið hjá ítalska landsliðinu í knattspyrnu en á æfingu á dögunum tóku þeir Mario Balotelli og Antonio Di Natale uppá því að hrekkja Antonio Cassano.

Þessir skrautlegu karakterar hafa oftar en ekki sett mikinn svip á ítalska landsliðið og sést það vel á myndskeiðinu hér fyrir ofan.

Balotelli lék sér einnig með hornfánann á sömu æfingu og má sjá það myndband með því að smella hér .




Fleiri fréttir

Sjá meira


×