Bronsverðlaunahafi síðasta árs fór löngu leiðina í úrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 16:00 Landsmótssvæðið í Víðidal. Mynd / Eiðfaxi Eldjárn frá Tjaldhólum sigraði í dag í B-úrslitum með meðaleinkunnina 8,71. Knapi Eldjárns er Halldór Guðjónsson. Með sigrinum tryggði Eldjárn sér sæti í A-flokkinum í B-úrslitunum. Eldjárn hlaut bronsverðlaun í flokknum á síðasta ári en fróðlegt verður að sjá hvað hann gerir í úrslitunum. Þess má til gamans geta að Eldjárn er að sanna sig sem afbragðskynbótahestur því hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á mótinu í ár. Niðurstöður eru meðfylgjandi.Hestur og knapi - Hægt tölt - Brokk - Yfirferðartölt - Vilji - Fegurð í reið 8. Eldjárn frá Tjaldhólum og Halldór Guðjónsson (Geysir) 8,32 - 8,78 - 8,92 - 8,84 - 8,64= 8,71 9. Klerkur frá Bjarnanesi 1 og Eyjólfur Þorsteinsson (Hornfirðingur) 8,44 - 8,70 - 8,84 - 8,76 =8,69 10 Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon (Neisti) 8,42- 8,78 - 8,76 - 8,74 - 8,56= 8,65 11. Fura frá Enni og Árni Björn Pálsson (Fákur) 8,72 - 8,52 - 8,58 - 8,62 - 8,72= 8,64 12. Esja frá Kálfholti og Ísleifur Jónasson (Geysir) 8,50 - 8,48 - 8,76 - 8,68 - 8,64 = 8, 62 13. Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu og Anna S. Valdemarsdóttir (Fákur) 8,48 - 8,60 - 8,60 - 8,56 - 8,66 = 8,59 14. Segull frá Mið-Fossum 2 og Viðar Ingólfsson (Fákur) 8,66- 8,40 - 8,62 - 8,60 - 8,60= 8,58 15. Möller frá Blesastöðum 1A og Helga Una Björnsdóttir (Smári) 8,26 - 8,44 - 8,70 - 8,64 - 8,50 = 8,52 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Eldjárn frá Tjaldhólum sigraði í dag í B-úrslitum með meðaleinkunnina 8,71. Knapi Eldjárns er Halldór Guðjónsson. Með sigrinum tryggði Eldjárn sér sæti í A-flokkinum í B-úrslitunum. Eldjárn hlaut bronsverðlaun í flokknum á síðasta ári en fróðlegt verður að sjá hvað hann gerir í úrslitunum. Þess má til gamans geta að Eldjárn er að sanna sig sem afbragðskynbótahestur því hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á mótinu í ár. Niðurstöður eru meðfylgjandi.Hestur og knapi - Hægt tölt - Brokk - Yfirferðartölt - Vilji - Fegurð í reið 8. Eldjárn frá Tjaldhólum og Halldór Guðjónsson (Geysir) 8,32 - 8,78 - 8,92 - 8,84 - 8,64= 8,71 9. Klerkur frá Bjarnanesi 1 og Eyjólfur Þorsteinsson (Hornfirðingur) 8,44 - 8,70 - 8,84 - 8,76 =8,69 10 Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon (Neisti) 8,42- 8,78 - 8,76 - 8,74 - 8,56= 8,65 11. Fura frá Enni og Árni Björn Pálsson (Fákur) 8,72 - 8,52 - 8,58 - 8,62 - 8,72= 8,64 12. Esja frá Kálfholti og Ísleifur Jónasson (Geysir) 8,50 - 8,48 - 8,76 - 8,68 - 8,64 = 8, 62 13. Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu og Anna S. Valdemarsdóttir (Fákur) 8,48 - 8,60 - 8,60 - 8,56 - 8,66 = 8,59 14. Segull frá Mið-Fossum 2 og Viðar Ingólfsson (Fákur) 8,66- 8,40 - 8,62 - 8,60 - 8,60= 8,58 15. Möller frá Blesastöðum 1A og Helga Una Björnsdóttir (Smári) 8,26 - 8,44 - 8,70 - 8,64 - 8,50 = 8,52
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira