Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:39 Ragnheiður og Glíma. Mynd / Eiðfaxi.is Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Sjá meira
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Sjá meira