Fótbolti

Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mynd/AFP
Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins.

Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru að sjálfsögðu mættir með myndavélar sínar til Gdańsk og Poznań í dag og við höfum tekið saman myndasyrpu frá leikjum dagsins.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×