Lífið

Cheryl Cole reynir að vera túristi

Myndir/COVERMEDIA
Breska söngkonan Cheryl Cole eyddi nokkrum dögum í París nýverið þar sem hún sinnti bæði starfi og leik.

Cheryl gerði heiðarlega tilraun til þess að njóta borgarinnar eins og hver annar túristi en áður en hún vissi af var hópur aðdáenda á eftir henni.

Söngkonan virtist þó hafa gaman af og spjallaði við aðdáendur og gaf þeim eiginhandaráritanir.

Í meðfylgandi myndasafni má sjá Cheryl í París og á rauða dreglinum fyrir stuttu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.