Sharapova í úrslit og efsta sæti heimslistans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2012 20:44 Maria Sharapova fagnar sigri í dag. Nordic Photos / Getty Images Maria Sharapova tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis með því að bera sigur úr býtum gegn Petru Kvitovu í undanúrslitum í dag. Með sigrinum tryggði Sharapova að hún verði í efsta sæti heimslistans þegar að nýr listi verður gefinn út á mánudaginn. Hún komst fyrst í efsta sæti heimslistans árið 2005 og endurheimtir sætið nú. Sharapova hafði betur í tveimur settum, 6-3 og 6-3, og komst þar með í úrslit á Opna franska í fyrsta sinn frá upphafi. Þetta var í þriðja sinn sem hún komst í undanúrslit en mótið er það eina af stórmótunum fjórum sem hún á eftir að vinna. Sharapova mætir Söru Errani frá Ítalíu í úrslitum en sú síðarnefnda kom mjög á óvart með því að hafa betur gegn Samönthu Stosur frá Ástralíu í hinni undanúrslitaviðureigninni, 7-5, 1-6 og 6-3. Errani hefur aldrei áður komist í úrslit stórmóts en hún er í 21. sæti heimslistans. Sharapova þykir mun sigurstranglegri aðilinn í úrslitunum, sem fara fram á laugardaginn, en hún hefur spilað gríðarlega vel á leirnum undanfarnar vikur og lenti ekki í teljandi vandræðum með Kvitovu í dag. Tennis Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Sjá meira
Maria Sharapova tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis með því að bera sigur úr býtum gegn Petru Kvitovu í undanúrslitum í dag. Með sigrinum tryggði Sharapova að hún verði í efsta sæti heimslistans þegar að nýr listi verður gefinn út á mánudaginn. Hún komst fyrst í efsta sæti heimslistans árið 2005 og endurheimtir sætið nú. Sharapova hafði betur í tveimur settum, 6-3 og 6-3, og komst þar með í úrslit á Opna franska í fyrsta sinn frá upphafi. Þetta var í þriðja sinn sem hún komst í undanúrslit en mótið er það eina af stórmótunum fjórum sem hún á eftir að vinna. Sharapova mætir Söru Errani frá Ítalíu í úrslitum en sú síðarnefnda kom mjög á óvart með því að hafa betur gegn Samönthu Stosur frá Ástralíu í hinni undanúrslitaviðureigninni, 7-5, 1-6 og 6-3. Errani hefur aldrei áður komist í úrslit stórmóts en hún er í 21. sæti heimslistans. Sharapova þykir mun sigurstranglegri aðilinn í úrslitunum, sem fara fram á laugardaginn, en hún hefur spilað gríðarlega vel á leirnum undanfarnar vikur og lenti ekki í teljandi vandræðum með Kvitovu í dag.
Tennis Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Sjá meira