Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla 11. maí 2012 00:03 Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. 10. maí 2012 18:15 Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. 10. maí 2012 23:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. 10. maí 2012 13:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. 10. maí 2012 13:45 Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. 10. maí 2012 22:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. 10. maí 2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. 10. maí 2012 18:15 Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. 10. maí 2012 22:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. 10. maí 2012 12:59 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld..
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. 10. maí 2012 18:15 Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. 10. maí 2012 23:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. 10. maí 2012 13:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. 10. maí 2012 13:45 Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. 10. maí 2012 22:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. 10. maí 2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. 10. maí 2012 18:15 Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. 10. maí 2012 22:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. 10. maí 2012 12:59 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. 10. maí 2012 18:15
Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. 10. maí 2012 23:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. 10. maí 2012 13:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. 10. maí 2012 13:45
Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. 10. maí 2012 22:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. 10. maí 2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. 10. maí 2012 18:15
Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. 10. maí 2012 22:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. 10. maí 2012 12:59