QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. maí 2012 00:01 Nordic Photos / Getty Images QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. Djibril Cisse var hetja QPR en hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke á 89. mínútu leiksins. Það kom eftir hornspyrnu Adel Taarabt og skoraði Cisse með föstu skoti á fjarstöng. QPR er nú með 37 stig í 16. sæti deildarinnar, jafn mörg og Wigan sem er í því sautjánda. Wigan á þó leik til góða gegn Blackburn á mánudagskvöldið. Blackburn er í nítjánda sæti með 31 stig og er hársbreidd frá falli. Bolton hefði þurft á sigri að halda gegn West Brom og komst í 2-0 forystu. Martin Petroc skoraði á 24. mínútu og Billy Jones skoraði svo ansi klaufalegt sjálfsmark á 72. mínútu, eftir að hafa fengið boltann í sig frá Liam Ridgewell. En eins og svo oft áður voru Bolton-menn sjálfum sér verstir og náði Chris Brunt að minnka muninn fyrir West Brom stundarfjórðungi fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið skoraði svo James Morrison í lok leiksins, heimamönnum til mikillar gremju. Bolton er í fallsæti eins og er og nú með 35 stig - tveimur á eftir QPR og Wigan. Bolton mætir Stoke á útivelli í lokaumferðinni og á enn möguleika á að bjarga sér, sérstaklega þar sem QPR á erfiðan útileik gegn Manchester City þar sem titill verður í húfi fyrir síðarnefnda liðið. Wigan getur tryggt sæti sitt í deildinni og um leið fellt Blackburn með sigri í leik liðanna annað kvöld. Sá leikur hefst klukkan 19.00. Tveir aðrir leikir fóru fram í dag. Fulham hafði betur gegn Sunderland, 2-1, og Wolves gerði markalaust jafntefli við Everton. Eggert Gunnþór Jónsson var ónotaður varamaður hjá Wolves. Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. Djibril Cisse var hetja QPR en hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke á 89. mínútu leiksins. Það kom eftir hornspyrnu Adel Taarabt og skoraði Cisse með föstu skoti á fjarstöng. QPR er nú með 37 stig í 16. sæti deildarinnar, jafn mörg og Wigan sem er í því sautjánda. Wigan á þó leik til góða gegn Blackburn á mánudagskvöldið. Blackburn er í nítjánda sæti með 31 stig og er hársbreidd frá falli. Bolton hefði þurft á sigri að halda gegn West Brom og komst í 2-0 forystu. Martin Petroc skoraði á 24. mínútu og Billy Jones skoraði svo ansi klaufalegt sjálfsmark á 72. mínútu, eftir að hafa fengið boltann í sig frá Liam Ridgewell. En eins og svo oft áður voru Bolton-menn sjálfum sér verstir og náði Chris Brunt að minnka muninn fyrir West Brom stundarfjórðungi fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið skoraði svo James Morrison í lok leiksins, heimamönnum til mikillar gremju. Bolton er í fallsæti eins og er og nú með 35 stig - tveimur á eftir QPR og Wigan. Bolton mætir Stoke á útivelli í lokaumferðinni og á enn möguleika á að bjarga sér, sérstaklega þar sem QPR á erfiðan útileik gegn Manchester City þar sem titill verður í húfi fyrir síðarnefnda liðið. Wigan getur tryggt sæti sitt í deildinni og um leið fellt Blackburn með sigri í leik liðanna annað kvöld. Sá leikur hefst klukkan 19.00. Tveir aðrir leikir fóru fram í dag. Fulham hafði betur gegn Sunderland, 2-1, og Wolves gerði markalaust jafntefli við Everton. Eggert Gunnþór Jónsson var ónotaður varamaður hjá Wolves.
Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira