Lífið

Brad Pitt vinnur að góðgerðarmálum

Leikarinn Brad Pitt átti góða stund með sjónvarpsþáttastjörnunni Ellen DeGeneres og eiginkonu hennar, leikkonunni Portia de Rossi í New Orleans á dögunum er þau fóru út að borða saman.

DeGeneres og Pitt hittust fyrr um daginn í þeim tilgangi að undirbúa sjónvarpsþátt sem tileinkaður var góðgerðarmálum.

Pitt er þekktur fyrir gott hjartalag og að láta gott af sér leiða sem mest hann getur.

Vinirnir vöktu vitaskuld mikla athygli og voru eltir af ljósmyndurum og aðdáendum eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.