Lífið

Áberandi smart í klæðaburði

myndir/cover media
Leikkonan Diane Kruger, 35 ára, hefur verið á ferðinni í Frakklandi þar sem hún kynnir nýju kvikmyndina „Farewell, My Queen“.

Diane var vægast sagt stórglæsileg klædd í svarta útsaumaða Jason Wu yfirhöfn með bera leggi og hárið tekið aftur í snúð. 

Þá má sjá leikkonuna í Derek Lam hvít-mynstruðum kjól með rauðum kraga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.