Enski boltinn

Jói Kalli í sigurliði hjá Huddersfield

Jóhannes Karl.
Jóhannes Karl.
Jóhannes Karl Guðjónsson var sem fyrr í liði Huddersfield í kvöld en Huddersfield vann þá góðan útisigur á Chesterfield, 0-2.

Það voru þeir Lee Novak og Jordan Rhodes sem skoruðu mörk Huddersfield í leiknum.

Huddersfield er í fjórða sæti ensku C-deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×