Enski boltinn

Arsenal komið í þriðja sætið

Arsenal komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld með góðum útisigri á Everton.

Það var miðvörðurinn Thomas Vermaelen sem skoraði eina mark leiksins.

Lánið lék ekki við Everton í leiknum og til að mynda flaggaði annar aðstoðarmaður leiksins löglegt mark Everton af.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×