Fótbolti

Jóhann Berg með sigurmark AZ Alkmaar (myndband)

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Jóhann Berg á fleygiferð í vikunni.
Jóhann Berg á fleygiferð í vikunni. Nordic Photos / Getty
Jóhann Berg Guðmundsson var á skotaskónum annan leikinn í röð þegar AZ Alkmaar lagði RKC Waalwijk 1-0 í hollenska boltanum í dag.



Mark Jóhanns má sjá hér.


AZ hefur 56 stig í efsta sætinu og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Twente er í öðru sæti með 52 stig líkt og Ajax sem tekur á móti PSV í stórleik dagsins.

Jóhann Berg var einnig á skotskónum í vikunni gegn Heracles í hollenska bikarnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×