Murray úr leik við fyrstu hindrun í Kaliforníu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:30 Murray átti erfitt uppdráttar gegn Garcia-Lopez í gær. Nordic Photos / Getty Images Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Garcia-Lopez er í 92. sæti heimslistans og úrslitin því afar óvænt. „Svörin mín við uppgjöfum hans voru fyrir neðan par og hann gerði fá mistök," sagði Murray sem tapaði einni uppgjafalotu í fyrra settinu og tveimur í því seinna. „Gæðin í tennis í dag eru svo mikil að það eru engar auðveldar viðureignir í fyrstu umferð. Ef þú spilar illa þá fer svona fyrir þér," sagði Skotinn við blaðamenn að tapinu loknu. Þetta er annað árið í röð sem Murray fellur úr keppni við fyrstu hindrun á mótinu í India Wells. Flestar skærustu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína. Novak Djokovic fór létt með Andrey Golubev frá Kasakstan 6-3 og 6-2. Andy Roddick þurfti að hafa öllu meira fyrir því að slá Pólverjann Lukasz Kubot úr keppni í þremur settum 6-7, 6-3 og 6-4. Í kvennaflokki fóru Caroline Wozniacki og Maria Sharapova illa með andstæðinga sína í 6-2 og 6-0 sigrum. Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Garcia-Lopez er í 92. sæti heimslistans og úrslitin því afar óvænt. „Svörin mín við uppgjöfum hans voru fyrir neðan par og hann gerði fá mistök," sagði Murray sem tapaði einni uppgjafalotu í fyrra settinu og tveimur í því seinna. „Gæðin í tennis í dag eru svo mikil að það eru engar auðveldar viðureignir í fyrstu umferð. Ef þú spilar illa þá fer svona fyrir þér," sagði Skotinn við blaðamenn að tapinu loknu. Þetta er annað árið í röð sem Murray fellur úr keppni við fyrstu hindrun á mótinu í India Wells. Flestar skærustu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína. Novak Djokovic fór létt með Andrey Golubev frá Kasakstan 6-3 og 6-2. Andy Roddick þurfti að hafa öllu meira fyrir því að slá Pólverjann Lukasz Kubot úr keppni í þremur settum 6-7, 6-3 og 6-4. Í kvennaflokki fóru Caroline Wozniacki og Maria Sharapova illa með andstæðinga sína í 6-2 og 6-0 sigrum.
Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira