Lífið

Halle Barry og Olivier Martinez staðfesta trúlofun sína

Myndir/CoverMedia
Þrátt fyrir að leikkonan Halle Berry hafi lýst því yfir að hún hafi misst trúna á hjónaböndum hefur hún játast franska sjarmatröllinu Olivier Martinez.

Martinez opinberaði trúlofun parsins síðustu helgi við opnun nýs veitingarstaðar síns í Miami en háværar sögur höfðu verið uppi um að þau væru trúlofuð.

Hann bað Berry í janúar og segir hana ætla að hugsa það að ganga í það heilaga með honum en fyrir á leikkonan fagra tvö misheppnuð hjónabönd að baki.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.