Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 09:00 Mario Balotelli skoraði sigurmarkið á móti Tottenham úr víti. Mynd/Nordic Photos/Getty Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. Joe Hart varði vítaspyrnu Scott Sinclair hjá Swansea í síðasta deildarleik en segist aldrei eiga möguleika á að verja víti Mario Balotelli á æfingum. „Já ég verða að viðurkenna það að hann er líklega besta vítaskyttan í heimi. Hann hefur þennan klikkaða hæfileika að þurfa ekki að horfa á boltann. Ef þú hreyfir þig ekki þá setur hann boltann í hornið en ef þú skutlar þér þá setur hann boltann í hitt hornið. Það nánast ómögulegt að verja vítin hans," sagði Joe Hart í viðtali á heimasíðu Manchester City. Joe Hart er samt ekki búinn að gefa upp alla von ef hann þarf að verja víti frá Balotelli fari svo að Englendingar og Ítalir mætist á Evrópumótinu í sumar. „Ég þarf að komast inn í hausinn hans og ég veit það að ef England mætir Ítalíu þá mun ég geta varið víti frá honum," sagði Hart. Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. Joe Hart varði vítaspyrnu Scott Sinclair hjá Swansea í síðasta deildarleik en segist aldrei eiga möguleika á að verja víti Mario Balotelli á æfingum. „Já ég verða að viðurkenna það að hann er líklega besta vítaskyttan í heimi. Hann hefur þennan klikkaða hæfileika að þurfa ekki að horfa á boltann. Ef þú hreyfir þig ekki þá setur hann boltann í hornið en ef þú skutlar þér þá setur hann boltann í hitt hornið. Það nánast ómögulegt að verja vítin hans," sagði Joe Hart í viðtali á heimasíðu Manchester City. Joe Hart er samt ekki búinn að gefa upp alla von ef hann þarf að verja víti frá Balotelli fari svo að Englendingar og Ítalir mætist á Evrópumótinu í sumar. „Ég þarf að komast inn í hausinn hans og ég veit það að ef England mætir Ítalíu þá mun ég geta varið víti frá honum," sagði Hart.
Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira