Lífið

George Michael með kærastanum

Covermedia
Söngvarinn George Michael stáðaði sig af nýjum og myndarlegum kærasta á Tvitter á dögunum, Fadi Fawaz.

Parið sást svo yfirgefa hótelið The Blue í Sidney í Ástralíu í gær.

George Michael sem var lengi að viðurkenna kynhneygð sína lét hafa þetta eftir sér þegar hann kom út úr skápnum.

„Alla mín ævi var mér sagt hver kynhneygð mín ætti að vera þar til ég áttaði mig loksins sjálfur."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.