Lífið

Mugison kom sá og sigraði á Tónlistarverðlaunum X-ins

Tónlistarverðlaun X-ins 977 voru haldin í fyrsta sinn í gærkvöldi. Hátíðin fór fram á Nasa en þar var húsfyllir og frábær stemming.

Hlustendur X-ins 977 kusu sigurvegara í 8 flokkum auk þess sem veitt voru sérstök útflutningsverðlaun sem Iceland Express veitti.

Flytjandi ársins: Mugison

Lag ársins: Of monsters and men – Little Talks

Plata ársins : Mugison – Haglél

Söngkona ársins : Nanna Bryndís Hilmarsdóttir – Of monsters and men

Söngvari ársins: Örn Elías Guðmundsson – Mugison

Tónlistarmyndband ársins: Sólstafir – Fjara

Viðburður ársins: Iceland Airwaves

Beck´s nýliði ársins: Úlfur Úlfur

Útflutningsverðlaun Music Express: Sólstafir sem fá styrk í formi flugsæta frá Iceland Express sem gerir þeim kleift að komast út til að kynna tónlist sína.

Kynnir kvöldsins var Gunni samloka






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.