Villas-Boas: Jose Mourinho setur pressu á okkur alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2012 14:00 Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að allir stjórar í ensku úrvalsdeildinni gætu misst starfið sitt ef að Jose Mourinho ákveður að hætta með Real Madrid og snúa aftur í enska boltann. Jose Mourinho var nú síðast orðaður við stjórastarfið á Stamford Bridge en hin 49 ára gamli Mourinho hefur alltaf talað um að hann ætlaði sér að fara aftur til Englands. „Eins og er þá er ekkert starf laust hjá félaginu og það er það sem skiptir mestu máli. Ég veit ekki betur en að þjálfari Real Madrid sé heldur ekki á lausu," sagði Andre Villas-Boas aðspurður um þessar sögusagnir. „Hann er í starfi hjá besta félaginu í heimi. Það eina sem ég get sagt er að ég þekki af eigin raun hve mörg félög sýndu honum áhuga þegar við vorum saman hjá Chelsea á sínum tíma. Það komu mörg félög og bönkuðu á dyrnar hjá honum," sagði Villas-Boas. „Þjálfari eins og Jose, sem er sá besti í heimi, verður alltaf eftirstóttur hjá hvaða félagi sem er. City, United og Chelsea og Tottenham og Liverpool og Arsenal hafa örugglega öll áhuga á því að ráða hann," sagði Villas-Boas og bætti við: „Við erum því allir undir pressu frá Jose Mourinho, allt frá Mancini til Ferguson til mín til Dalglish til Harry Redknapp og svo framvegis," sagði Villas-Boas. Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að allir stjórar í ensku úrvalsdeildinni gætu misst starfið sitt ef að Jose Mourinho ákveður að hætta með Real Madrid og snúa aftur í enska boltann. Jose Mourinho var nú síðast orðaður við stjórastarfið á Stamford Bridge en hin 49 ára gamli Mourinho hefur alltaf talað um að hann ætlaði sér að fara aftur til Englands. „Eins og er þá er ekkert starf laust hjá félaginu og það er það sem skiptir mestu máli. Ég veit ekki betur en að þjálfari Real Madrid sé heldur ekki á lausu," sagði Andre Villas-Boas aðspurður um þessar sögusagnir. „Hann er í starfi hjá besta félaginu í heimi. Það eina sem ég get sagt er að ég þekki af eigin raun hve mörg félög sýndu honum áhuga þegar við vorum saman hjá Chelsea á sínum tíma. Það komu mörg félög og bönkuðu á dyrnar hjá honum," sagði Villas-Boas. „Þjálfari eins og Jose, sem er sá besti í heimi, verður alltaf eftirstóttur hjá hvaða félagi sem er. City, United og Chelsea og Tottenham og Liverpool og Arsenal hafa örugglega öll áhuga á því að ráða hann," sagði Villas-Boas og bætti við: „Við erum því allir undir pressu frá Jose Mourinho, allt frá Mancini til Ferguson til mín til Dalglish til Harry Redknapp og svo framvegis," sagði Villas-Boas.
Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira