Enski boltinn

Gylfi Þór og Kristinn Friðriksson í boltaspjallinu á X-inu 977

Gylfi Þór verður í símaviiðtali í nýjum boltaþætti sem er á dagskrá alla virka daga á X-inu 977 á milli 11-12.
Gylfi Þór verður í símaviiðtali í nýjum boltaþætti sem er á dagskrá alla virka daga á X-inu 977 á milli 11-12. Getty Images / Nordic Photos
Valtýr Björn Valtýsson verður með boltaþáttinn á útvarpsstöðinni X-inu 97,7 á milli 11-12 í dag. Valtýr ræðir m.a. við Kristinn Friðriksson um undanúrslitaleikina í Poweradebikarkeppni karla sem fram fóru í gær. Og Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Swansea verður í símaviðtali en hann skoraði mark fyrir Swansea um helgina í ensku úrvalsdeildinni.

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×