Innlent

Eldur í blaðagámi tvær nætur í röð

Mynd/Teitur
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út undir morgun til að slökkva í blaðagámi við sundlaug Vesturbæjar. Þetta er önnur nóttin í röð sem kveikt er í honum. Vakt maður slökkviliðsins telur þessa brennugleði tengda flugeldum og áramótum. Slökkviliðið sendi dælubíl á vettvang sem slökkti eldinn án vandkvæða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×