Enski boltinn

Liverpool mætir Brighton - Chelsea fékk Birmingham

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Liverpool-menn geta verið sáttir með dráttinn.
Liverpool-menn geta verið sáttir með dráttinn. Nordic Photos / Getty Images
Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enginn stórleikur verður á ferðinni en engin úrvalsdeildarlið mætast.

Liverpool fékk heimaleik gegn Brighton sem sló Newcastle óvænt úr keppni í gær. Chelsea tekur á móti Birmingham. Þá sækir Tottenham Stevenage heim.

Sigurvegarinn úr viðureign Arsenal og Aston Villa sækir Middlesbrough heim. Leikirnir fara fram 18. og 19. febrúar.

Drátturinn

Liverpool - Brighton Hove & Albion

Everton - Blackpool/Sheffield Wednesday

Chelsea - Birmingham

Cravley - Stoke

Stevenage - Tottenham

Norwich - Leicester

Middlesbrough - Arsenal/Aston Villa

Millwall/Southampton - Bolton




Fleiri fréttir

Sjá meira


×