Fótbolti

Spánverjar í undanúrslit - myndir

Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM er þeir unnu sannfærandi 2-0 sigur á slökum Frökkum sem náðu sér aldrei á strik.

Spánverjar munu mæta Portúgal í undanúrslitunum.

Hér að neðan má sjá skemmtilega myndasyrpu úr leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×