Skrautlega stjarnan Nicki Minaj var gestgjafi í árlegu jólaboði í New York á jóladag. Klæðnaður Nicki var langt frá því að vera hefðbundinn.
Nicki klæddist afar djörfum samfestingi sem var svo fleginn að litlu munaði að barmur söngkonunnar sæist.
Það þarf sérstaka konu til að bera dress eins og þetta.Nicki er vön því að klæða sig nákvæmlega eins og hún vill og því bar hún þetta sérstaka dress alveg fáránlega vel.