Vala Rún skautakona ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2012 16:00 Vala Rún fyrir miðju. Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið kjörin skautakona ársins af Skautasambandi Íslands. Vala Rún hafnaði í fyrsta sæti á Bikarmóti ÍSS og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS. Þá hafnaði hún í fyrsta sæti í stúlknaflokki á Reykjavík International Games. Nánari samantekt Skautasambandsins á árinu hjá Völu Rún má sjá hér að neðan. Vala Rún hefur tekið þátt í öllum mótum hérlendis á árinu, fyrir utan Haustmót ÍSS, en þá átti hún við meiðsli að stríða. Vala Rún tók einnig þátt í öllum þeim mótum erlendis sem henni bauðst að taka þátt í á vegum Skautasambands Íslands og stóð sig þar með ágætum. Vala Rún byrjaði árið 2012 með því að taka þátt á Reykjavík International Games og var í fyrsta sæti í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Á Norðurlandamóti í Finnlandi í febrúar náði hún 11. sæti, sem er besti árangur sem íslenskur listhlaupaskautari hefur náð á Norðurlandamóti. Vetrarmót ÍSS 2012 var haldið í lok febrúar og þar keppti Vala Rún í Unglingaflokki A (Junior) í fyrsta skipti og hreppti þar fyrsta sæti. Vala Rún toppaði síðan árangur sinn á Reykjavíkurmótinu 2012 í apríl með því að lenda í fyrsta sæti með yfir 90 stig. Með frábærum árangri á vorönn tryggði Vala Rún sér sæti á Junior Grand Prix sem var haldið í Linz í Austuríki í september síðast liðinn og skilaði þar besta skori Íslendinga fram að því. Vala Rún hefur síðan haldið ótrauð áfram það sem af er þessum vetri og sannað sig sem einn af efnilegstu skauturum okkar Íslendinga í dag. Á Bikarmóti ÍSS 2012 náði hún fyrsta sæti og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS 2012. Vala Rún er til fyrirmyndar í alla staði sem íþróttamaður og hefur alla tíð lagt sig hundrað prósent fram í sínum æfingum og sem keppandi. Stjórn Skautasambands Íslands óskar henni til hamingju með titilinn. Innlendar Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Sjá meira
Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið kjörin skautakona ársins af Skautasambandi Íslands. Vala Rún hafnaði í fyrsta sæti á Bikarmóti ÍSS og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS. Þá hafnaði hún í fyrsta sæti í stúlknaflokki á Reykjavík International Games. Nánari samantekt Skautasambandsins á árinu hjá Völu Rún má sjá hér að neðan. Vala Rún hefur tekið þátt í öllum mótum hérlendis á árinu, fyrir utan Haustmót ÍSS, en þá átti hún við meiðsli að stríða. Vala Rún tók einnig þátt í öllum þeim mótum erlendis sem henni bauðst að taka þátt í á vegum Skautasambands Íslands og stóð sig þar með ágætum. Vala Rún byrjaði árið 2012 með því að taka þátt á Reykjavík International Games og var í fyrsta sæti í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Á Norðurlandamóti í Finnlandi í febrúar náði hún 11. sæti, sem er besti árangur sem íslenskur listhlaupaskautari hefur náð á Norðurlandamóti. Vetrarmót ÍSS 2012 var haldið í lok febrúar og þar keppti Vala Rún í Unglingaflokki A (Junior) í fyrsta skipti og hreppti þar fyrsta sæti. Vala Rún toppaði síðan árangur sinn á Reykjavíkurmótinu 2012 í apríl með því að lenda í fyrsta sæti með yfir 90 stig. Með frábærum árangri á vorönn tryggði Vala Rún sér sæti á Junior Grand Prix sem var haldið í Linz í Austuríki í september síðast liðinn og skilaði þar besta skori Íslendinga fram að því. Vala Rún hefur síðan haldið ótrauð áfram það sem af er þessum vetri og sannað sig sem einn af efnilegstu skauturum okkar Íslendinga í dag. Á Bikarmóti ÍSS 2012 náði hún fyrsta sæti og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS 2012. Vala Rún er til fyrirmyndar í alla staði sem íþróttamaður og hefur alla tíð lagt sig hundrað prósent fram í sínum æfingum og sem keppandi. Stjórn Skautasambands Íslands óskar henni til hamingju með titilinn.
Innlendar Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Sjá meira